Thursday Jan 16, 2025

Besta sætið - Upphitun fyrir HM

Þeir Einar Jónsson, þjálfari Fram, og Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, mættu í Pallborðið á Vísi og hituðu upp fyrir heimsmeistaramótið í handbolta. Fyrsti leikur liðsins er gegn Grænhöfðaeyjum í kvöld. 

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125