Thursday Oct 17, 2024

Börkur Edvardsson: Komið að tímamótum eftir 21 ár í embætti formanns

Eftir tuttugu og eins árs feril í embætti formanns knattspyrnudeildar Vals hefur Börkur Edvardsson ákveðið að láta staðar numið og mun hann ekki bjóða sig fram til formanns sé stjórnarsetu á komandi haustfundi félagsins. Í þessu viðtali í Besta sætinu förum við um víðan völl í tengslum  við tíma Barkar í formannsembættinu hjá knattspyrnudeild Vals.

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125