Wednesday Jan 22, 2025

Uppgjör eftir Ísland - Egyptaland: Aron er Messi handboltans

Þeir Einar Jónsson og Bjarni Fritzson mættu til Stefáns Árna Pálssonar og gerðu upp frækinn 27-24 sigur Íslands á Egyptum á HM í handbolta. Liðið hefur nú unnið fyrstu fjóra leikina á mótinu. Króatar næst á föstudagskvöldið.

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125