Episodes

Wednesday Mar 20, 2024
Wednesday Mar 20, 2024
Henry Birgir Gunnarsson, Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Maggi Peran fara yfir leikmannamarkaðinn í NFL-deildinni sem hefur verið algjörlega sturlaður síðustu daga.

Friday Mar 15, 2024
Friday Mar 15, 2024
Henry Birgir Gunnarsson, Aron Guðmundsson og Stefán Árni Pálsson fara yfir fréttir vikunnar.

Friday Mar 15, 2024
Friday Mar 15, 2024
Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, ræðir komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til liðsins. Gylfi Þór skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við Val.

Tuesday Mar 12, 2024
Tuesday Mar 12, 2024
Ingvi Þór Sæmundsson fer yfir stöðu mála í Bestu-deild karla með Baldri Sigurðssyni og Atla Viðari Björnssyni.

Friday Mar 08, 2024
Friday Mar 08, 2024
Henry Birgir Gunnarsson fer yfir fréttir vikunnar. Með honum að þessu sinni eru Stefán Árni Pálsson og Valur Páll Eiríksson.

Friday Feb 23, 2024
Friday Feb 23, 2024
Henry Birgir Gunnarsson tók á móti Guðna Bergssyni, Vigni Má Þormóðssyni og Þorvaldi Örlygssyni sem allir eru í framboði til formanns KSÍ.

Wednesday Jan 24, 2024
Wednesday Jan 24, 2024
Stefán Árni Pálsson fékk þá Bjarna Fritzson og Einar Jónsson til að gera upp tveggja marka sigur Íslands á Austurríki í lokaleik liðsins á EM í Þýskalandi. Einnig gerðu þeir upp mótið í heild sinni.

Monday Jan 22, 2024
Monday Jan 22, 2024
Stefán Árni Pálsson fékk þá Einar Jónsson og Hreiðar Levý Guðmundsson til að gera upp fimm marka sigur á Króötum 35-30. Ólympíudraumurinn lifir.

Saturday Jan 20, 2024
Saturday Jan 20, 2024
Stefán Árni Pálsson fékk þá Hreiðar Levý Guðmundsson og Bjarna Fritzson til að gera upp sjö marka tap Íslands gegn Frökkum 39-32 á EM í Þýskalandi í dag. Slæmt tap og átti liðið aldrei séns. Rúnar Sigtryggsson var einnig á línunni.

Thursday Jan 18, 2024
Thursday Jan 18, 2024
Aron Guðmundsson, Einar Jónsson, Bjarni Fritzson og Rúnar Sigtryggsson gera upp leik Þýskalands og Íslands í fyrstu umferð milliriðla EM sem lauk með sigri Þjóðverja.