Episodes

Friday May 10, 2024
Friday May 10, 2024
Henry Birgir Gunnarsson, Aron Guðmundsson og Valur Páll Eiríksson renna yfir fréttir vikunnar og var af nægu að taka.

Monday Apr 29, 2024
Monday Apr 29, 2024
Andri Ólafsson, Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Henry Birgir Gunnarsson fóru yfir nýliðaval NFL-deildarinnar og byrjuðu að spá í spilin fyrir næstu leiktíð í NFL-deildinni.

Friday Apr 19, 2024
Friday Apr 19, 2024
Henry Birgir Gunnarsson, Aron Guðmundsson og Valur Páll Eiríksson renna yfir fréttir vikunnar í íþróttaheiminum og spá í spilin fyrir leiki helgarinnar.

Friday Apr 12, 2024
Friday Apr 12, 2024
Henry Birgir Gunnarsson, Aron Guðmundsson og Valur Páll Eiríksson renna yfir fréttir vikunnar og var af nægu að taka.

Monday Apr 08, 2024
Monday Apr 08, 2024
Stefán Árni Pálsson, Teitur Örlygsson og Helgi Már Magnússon rýna í úrslitakeppni Subway-deildar karla sem hefst í vikunni.

Wednesday Apr 03, 2024
Wednesday Apr 03, 2024
Guðmundur Benediktsson og Kjartan Atli Kjartansson hituðu upp fyrir fótboltasumarið. Gestir þáttarins eru Atli Viðar Björnsson, Albert Ingason, Baldur Sigurðsson og Sigurbjörn Hreiðarsson.

Tuesday Mar 26, 2024
Tuesday Mar 26, 2024
Stefán Árni Pálsson og Kjartan Henry Finnbogason hita upp fyrir risaleik Íslands og Úkraínu. Sigurvegari leiksins fer beint á EM í sumar.

Sunday Mar 24, 2024
Sunday Mar 24, 2024
Guðmundur Guðmundsson, reynslubolti úr handboltaheiminum, hefur verið að ná sögulegum árangri sem þjálfari Fredericia í efstu deild Danmerkur í handbolta. Hann fer yfir tíma sinn hjá félaginu til þessa, framtíðarhorfur og umhverfið sem hann vinnur við hjá félaginu. Ástríðu sína og andvökunætur sem fylgja því að vinna við það sem gefur honum einna mest.

Friday Mar 22, 2024
Friday Mar 22, 2024
Henry Birgir Gunnarsson, Aron Guðmundsson og Valur Páll Eiríksson renna yfir leikinn Íslands og Ísraels og ræða einnig allan storminn í aðdraganda leiksins.

Thursday Mar 21, 2024
Thursday Mar 21, 2024
Stefán Árni Pálsson, Gummi Ben og Kjartan Henry Finnbogason spá í spilin fyrir leik Íslands og Ísraels í Búdapest í kvöld.