Episodes

Tuesday Jan 16, 2024
Tuesday Jan 16, 2024
Ísland tapaði illa fyrir Ungverjum 33-25 á EM í handbolta í kvöld. Rúnar Kárason og Einar Jónsson mættu og greindu frammistöðu landsliðsins. Sárt tap hjá íslenska liðinu en framundan er samt sem áður milliriðillinn.

Sunday Jan 14, 2024
Sunday Jan 14, 2024
Einar Jónsson og Bjarni Fritzson mættu í Besta sætið og gerðu upp sigur Íslands á Svartfellingum 31-30. Stálheppnir en mótið galopið.

Saturday Jan 13, 2024
Saturday Jan 13, 2024
Þríleikur Björgvins Páls Gústavssonar landsliðsmarkvarðar um lífið sem leikmaður á stórmóti.

Friday Jan 12, 2024
Friday Jan 12, 2024
Valur Páll Eiríksson, Einar Jónsson, Bjarni Fritzson og Rúnar Sigtryggsson gera upp fyrsta leik Íslands á EM sem lauk með jafntefli við Serbíu.

Friday Jan 12, 2024
Friday Jan 12, 2024
Þríleikur Björgvins Páls Gústavssonar landsliðsmarkvarðar um lífið sem leikmaður á stórmóti.

Thursday Jan 11, 2024
Thursday Jan 11, 2024
Þríleikur Björgvins Páls Gústavssonar landsliðsmarkvarðar um lífið sem leikmaður á stórmóti.

Monday Jan 08, 2024
Monday Jan 08, 2024
Stefán Árni Pálsson, Henry Birgir Gunnarsson og Einar Jónsson spá í spilin fyrir komandi EM sem fer fram í Þýskalandi.